Efni fyrir nemendur

Audacity verkefni

Þrjú fræg gítarsóló - unnið af Helga Elfarssyni

Gagnvirk verkefni í námsgreinum

(Þetta er í þróun)

Verkefni sem tölvan fer yfir og þú getur endurtekið eins oft og þú vilt. Smelltu hér til að fara á síðuna.

GeoGuessr

Skoða/prófa GeoGuessr.com: Smelltu hér til að skoða

Áskorun 1 (5 mín. hámark á hverjum stað): Smelltu hér til að taka þessari áskorun

Áskorun 2 (bara Ísland): Smelltu hér til að byrja

Verkefni fyrir námskeiðið Tölvur 1

Verkefnin eru í möppunni Tölvur 1. Mappan er í ZIP pakka sem þarf að sækja (hala niður). Síðan þarf að opna pakkann og draga möppuna út úr honum.

Leiðbeiningar

Mynd af ZIP pakka
  1. Smelltu á myndina eða hér til að sækja pakkann.
  2. Opnaðu svo pakkann og dragðu möppuna Tölvur 1 út úr honum. Settu hana á Skjáborðið (Desktop) eða annan aðgengilega stað.
Mynd af möppu dregin úr úr ZIP pakka

  

Vefsíður með ýmsum tölvuæfingum

Grunnæfingar með mús

Hreyfa músina Smella Hægrismella Tvísmella Músarhjólið

Fleiri æfingar með músina


Smelltu á myndina til að sækja æfingarnar.

Æfingar með lyklaborðið


Smelltu á myndina til að sækja æfingarnar.

Verkefni fyrir námskeiðið Tölvur 2

Verkefnin eru í möppu Tölvur 2. Mappan er í pakka sem þú getur sótt með því að smella hér.

Eftir að pakkinn er sóttur þarf að opna hann (tvísmella á hann) og draga út möppuna Tölvur 2. Dragðu hana út á Skjáborðið (Desktop).

Einstök verkefni á Onedrive

Smelltu á tengil til að opna skjalið í vefsíðu. Smelltu svo á Add to OneDrive til að vista skjalið á OneDrive hjá þér. Veldu eða búðu til möppu fyrir hvern hóp verkefna.

Word 1Word 2ExcelPowerPoint
101 Feitletra o.fl. 201 Skjalið - Pappírsstærð Excel kynning Kynning á PowerPoint
102 Leturgerðir 202 Skjalið - Prentstefna 01 Eyðublað - Lausn 02office2013
103 Leturstærð 203 Skjalið - Spássíur 02 Skráning - lausn 03proflestur
Mozart hljóðskrá
104 Leturlitur 204 Skjalið - Síðuhaus og fótur 03 Komuspjald - lausn 04simar
Lag4 hljóðskrá
105 Efnisgreinar - Stilling 205 Aðferðir - Færa 04 Kvittun - lausn 05kolvetni
Myndin Kolvetni
106 Efnisgreinar - Línubil 206 Aðferðir - Afrita 05 Snið hólfa Unnið með form
107 Efnisgreinar - Millibil 207 Aðferðir - Stærð mynda 06 Innsláttur PowerPoint Online dæmi
108 Efnisgreinar - Áherslumerki 208 Aðferðir - Leita og breyta 07 Formúlur
109 Efnisgreinar - Inndráttur 209 Aðferðir - Stílsnið Excel kynning
110 Almennt verkefni 210 Aðferðir - Setja inn
111 Sjónpróf (leturstærð) Yfirlit skipana í Word Online
112 Ýmislegt
113 Aukaverkefni
114 Setja inn myndir

Fleiri valkostir á OneDrive

Netkennsla á Microsoft Office hugbúnað

Office Training Centre hjá Microsoft

Windows 8

Mynd af Windows lyklinum

Windows lykillinn er mikið notaður sem flýtilykill í Windows 8 og 10.
Hér er PDF skjal með yfirliti yfir flýtiaðferðirnar: Windows lykillinn í Windows 8 og 10.

Síða með tenglum fyrir tölvukennsluna

Smelltu til að fara á síðuna.


Ýmsar vefsíður fyrir byrjendur

Til að æfa músina.

Byrjendur þurfa að æfa sig með músina og læra að umgangast glugga, hnappa og fleiri tæki sem eru notuð í forritum og á vefsíðum.

Hér er vefsíða með tengla á aðgengilegt efni á vefsíðum:

Smelltu hér: nam.is/byrjendur

Krossgáta: Íslenskir bæir


Ýmis kennsluvefir sem tengjast tölvunotkun

Khan Academy er vefur með ókeypis kennslu (á ensku) í fjölmörgum greinum.

Code.org er heimasíða átaks í að fá börn, unglinga og forvitna til að prófa forritun.

W3Schools.com er vefur með yfirlit og æfingar í öllu sem tengist vefsíðugerð.


Stoðkennarinn

Stoðkennarinn er vefur með gagnvirku námsefni í íslensku, stærðfræði, ensku, tölvugreinum o.fl.

Til að fá aðgang að Stoðkennaranum þarf að kaupa áskrift. Nemendur í fullu námi hjá Hringsjá hafa aðgang að öllu efni á Stoðkennaranum til að styðja við nám sitt í Hringsjá.

Veffang: stodkennarinn.is


Vélritun

Typing.com er ítarlegur vefur á ensku með vélritunaræfingum og leiðbeiningum um fingrasetningu. Hægt er að velja íslenskt lyklaborð og bætast þá séríslensku stafirnir í æfingarnar. Athugaðu að skrá þig sem notanda til að æfingarnar varðveitist.

Veffang: typing.com

Sense-lang er vefur á íslensku með vélritunaræfingum og leiðbeiningum um fingrasetningu. Einnig nokkra vélritunarleiki.

Veffang: sense-lang.org/typing/icelandic.php

Menntamálastofnun er með tengla á fjölbreytt úrval námsefnis á rafrænu formi. Efnið er stílað inn á yngri notendur, en hentar ágætlega byrjendum á öllum aldri.

Veffang: https://mms.is


Timarit.is

Timarit.is

er stafrænt safn sem veitir aðgang að milljónum myndaðra blaðsíðna á stafrænu formi af þeim prentaða menningararfi sem varðveittur er í blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi.

Veffang: http://timarit.is


Ensk stafsetning

Jspell.com er vefur sem býður upp á leiðréttingar á stafsetningu fyrir ensku og fleiri mál.

Ábending: Til að nota vefinn fyrir t.d. tölvupóst þarf að afrita enska textann á jspell síðuna, láta síðuna athuga stafsetninguna og koma með leiðréttingar og afrita textann svo til baka á upphaflega staðinn.

Veffang: http://www.jspell.com/public-spell-checker.html


Rasmus

Rasmus er vefur með námsefni í stærðfræði, tölvulæsi o.fl.

Veffang: rasmus.is


Hvar.is

Hvar.is er vefur landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Aðgangurinn er ókeypis fyrir notendur á Íslandi.

Veffang: hvar.is


Gegnir.is

Gegnir er bókasafnsvefur sem gefur upplýsingar um bækur sem eru til í bókasöfnum á Íslandi.

Veffang: gegnir.is


Edx.org

Edx.org er vefur með háskólakúrsa (á ensku)

Helstu háskólar Bandaríkjanna (Harvard, MIT, Berkeley, Cornell o.fl.) eru með kúrsa þarna. Í janúar 2015 voru 409 kúrsar í boði!

Dæmi um kúrs er The Science of Happiness


Udacity.com

Udacity.com er vefur með háskólakúrsa (á ensku) í greinum sem tengjast upplýsingatækni.

Flest er ókeypis en það er líka hægt að kaupa sér aðstoð við námið.