Í Hringsjá notumst við við lotukerfi. Annir skiptast upp í tvennt og eru því áfangar annað hvort kenndir yfir alla önnina eða bara aðra lotuna (með þá fleiri tímum í viku).