Námskeið Hringsjár á vorönn 2021

Staðsetning: Í aðalbyggingu Hringsjár að Hátúni 10d (innst í götunni, ekið framhjá öllum stóru blokkunum). Bókanir í símum 510-9380 og 787-7660.

Verð námskeiða: Námskeiðsgjaldið er kr. 20.000 sem greiðist í upphafi námskeiðs.

Námskeiðin eru ætluð aldurshópnum 18 - 70. Nánar um námskeiðin neðst á síðunni.

Tengill til að sækja bækling Hringsjár


Nánar um námskeiðin

Bókhald, Excel og tölvubókhald

Einkenni og afleiðingar meðvirkni

Fjármál á mannamáli

Heilsumarkþjálfun

Í fókus

Jákvæð sálfræði

Núvitund

Sjálfsumhyggja

Styrkleikar

Styrkleikar og núvitund

Stærðfræði grunnnámskeið 2020

Tölvur

ÚFF! Úr frestun í framkvæmd