Hringsjá

Þarftu að endurmeta eða styrkja stöðu þína
til að komast aftur út á vinnumarkaðinn?

Fréttir

Fréttir og tilkynningar

Fréttir og tilkynningar
21 Mar 2023

Áttu þér draum um að fara í frekara nám eða skipta um starfsvettvang?

Þá gæti Hringsjá hentað þér. Umsóknarfrestur fyrir höstönn 2023 rennur út 15.maí. Þú getur sótt um hérna!
Fréttir og tilkynningar
20 Mar 2023

Geðheilsa og lífsgæði (geðrækt). Örfá pláss laus!

Miðvikudaginn 12. apríl fer af stað námskeiðið Geðheilsa og lífsgæði. Þar verður kenndar aðferðir til að takast á við daglegt líf með árangursríkum hætti. Námsefnið byggist m.a. á geðorðunum tíu…

Náms- og starfsendurhæfing

Fyrir fólk sem vill komast aftur út á vinnumarkaðinn eftir hlé vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla

Umsókn

Sæktu um fullt nám á síðunni

Virk

Dagskrá námskeiða

Dagskrá fyrir námskeiðin í Hringsjá fyrir vorönn 2023.

Vinnumálastofnun

Skráðu þig á námskeið

Skráðu þig á námskeið hjá Hringsjá

ÖBÍ réttindasamtök

Félagsráðgjafi

Bókaðu tíma hjá félagsráðgjafa Hringsjár.

Tryggingastofnun

Umsagnir

Raddir fyrrum nemenda um Hringsjá

Ingi Sævar

Þakkar Hringsjá það að líf hans hefur tekið stakkaskiptum til hins betra.

Árný Tinna

Vaknaði til nýs lífs eins og Keanu Reeves í Matrix

Elísabet María

Stærðfræði varð leikur einn og sjálfstraustið óx

Anna María

Umvafin kærleik og hlýju