Hringsjá

Þarftu að endurmeta eða styrkja stöðu þína
til að komast aftur út á vinnumarkaðinn?

Fréttir

Fréttir og tilkynningar

Fréttir og tilkynningar
16 Nov 2022

Námskeiðsyfirlitið fyrir vor 2023 er komið!

Smelltu HÉR til þess að komast á það.
Fréttir og tilkynningar
10 Jun 2022

Sumarleyfi til 8. ágúst

Hringsjá er lokað vegna sumarleyfis starfsmanna. Við opnum aftur 8. ágúst. Ef erindið er áríðandi getið þið haft samband við Helgu, forstöðumann Hringsjár, í netfangið helga@hringsja.is

Náms- og starfsendurhæfing

Fyrir fólk sem vill komast aftur út á vinnumarkaðinn eftir hlé vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla

Umsókn

Sæktu um fullt nám á síðunni

Virk

Dagskrá námskeiða

Dagskrá fyrir námskeiðin í Hringsjá fyrir vorönn 2023.

Vinnumálastofnun

Skráðu þig á námskeið

Skráðu þig á námskeið hjá Hringsjá

ÖBÍ réttindasamtök

Félagsráðgjafi

Bókaðu tíma hjá félagsráðgjafa Hringsjár.

Tryggingastofnun

Umsagnir

Raddir fyrrum nemenda um Hringsjá

Ingi Sævar

Þakkar Hringsjá það að líf hans hefur tekið stakkaskiptum til hins betra.

Árný Tinna

Vaknaði til nýs lífs eins og Keanu Reeves í Matrix

Elísabet María

Stærðfræði varð leikur einn og sjálfstraustið óx

Anna María

Umvafin kærleik og hlýju