Hringsjá

Þarftu að endurmeta eða styrkja stöðu þína
til að komast aftur út á vinnumarkaðinn?

Fréttir

Fréttir og tilkynningar

Fréttir og tilkynningar
3 Jan 2022

Upphaf vorannar 2022

Gleðilegt nýtt ár! Samkvæmt skóladagatali Hringsjár átti kennslan að hefjast fimmtudaginn 6. janúar 2022 en við höfum ákveðið vegna aðstæðna í samfélaginu að breyta skóladagatalinu og færa fyrsta kennsludag til…
Fréttir og tilkynningar
20 Dec 2021

Jólafrí

Skrifstofa Hringsjár er lokuð og við opnum aftur mánudaginn 3. janúar. Fyrsti kennsludagur vorannar verður fimmtudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá.
Fréttir og tilkynningar
18 Nov 2021

Yfirlit yfir námskeið vorannar er komið!

Smelltu HÉR til þess að komast á það.

Náms- og starfsendurhæfing

Fyrir fólk sem vill komast aftur út á vinnumarkaðinn eftir hlé vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla

Umsókn

Sæktu um fullt nám á síðunni

Virk

Dagskrá námskeiða

Dagskrá fyrir námskeiðin í Hringsjá fyrir vorönn 2022.

Vinnumálastofnun

Skráðu þig á námskeið

Skráðu þig á námskeið hjá Hringsjá

Öryrkjabandalag Íslands

Félagsráðgjafi

Bókaðu tíma hjá félagsráðgjafa Hringsjár.

Tryggingastofnun

Umsagnir

Raddir fyrrum nemenda um Hringsjá

Árný Tinna

Vaknaði til nýs lífs eins og Keanu Reeves í Matrix

Elísabet María

Stærðfræði varð leikur einn og sjálfstraustið óx

Anna María

Umvafin kærleik og hlýju

Þorgerður og Gunnar

Fengu stuðninginn sem þurfti