Hringsja Logo

Útskrift vorannar 2024

Miðvikudaginn 22. maí útskrifuðust 17 nemendur frá Hringsjá. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flutti hátíðarávarp og Helga Eysteinsdóttir forstöðumaður flutti ávarp og fór yfir liðna önn. Þrír útskriftarnemar héldu ræðu.  Um tónlistarflutning sáu Regína Ósk og Svenni Þór. Fleiri myndir er hægt að sjá á Facebook síðu Hringsjár.

Gleðilegt nýtt ár!

Við erum komin aftur til starfa eftir jólafrí!Það er von á námskeiðsyfirlitinu fyrir vorönn 2024 og einnig stundartöflunni fyrir skólann.