Skrifstofa Hringsjár hefur opnað á ný eftir sumarfrí. Undirbúningur fyrir komandi önn er í fullum gangi. Kennarar mæta til starfa 15. ágúst og nýnemadagar verða 19. -20. ágúst. Kennsla hefst 23. ágúst samkvæmt stundatöflu.