Útskrift Hringsjár
Útskrift fer fram hjá Hringsjá miðvikudaginn 17. desember.Við útskriftina ljúka nemendur námi og endurhæfingu eftir þriggja anna dvöl hjá Hringsjá. Útskriftin markar mikilvægan áfanga í vegferð nemenda og er tilefni til að fagna árangri, þrautseigju og þeirri vinnu sem hefur átt sér stað á þessum tíma. Við óskum útskriftarnemum velfarnaðar í því sem tekur við.
Opnunartími Víðsjár yfir hátíðarnar.
Mánudagur 22. des kl. 10.00 – 14.00 Þriðjudagur 23. des kl. 10.00 – 14.00 Mánudagur 29. des kl. 10.00 – 14.00 Þriðjudagur 30. des kl. 10.00 – 14.00
Opnunartímar Víðsjár í sumar 2025
Víðsjá verður opin í sumar þriðjudaga til fimmtudaga frá kl. 10:00–14:00, frá og með 15. júlí til 7. ágúst. Dagskráin verður sveigjanleg og allir eru velkomnir að mæta eins og hentar hverjum og einum. 📅 Stundatöfluna fyrir tímabilið má finna HÉR. Sjáumst í Víðsjá!
Upphaf vorannar 2025
Nú er ný önn hafin í Hringsjá. 30 nýnemar mættu á nýnemadaga þann 6. og 7. janúar. Við bjóðum þau hjartanlega velkomin í Hringsjá. Kennsla hófst samkvæmt stundatöflu 9. janúar. Við viljum endilega hvetja alla til að kynna sér skóladagatalið okkar og skrá hjá sér allar helstu dagsetningarnar á þessari önn. Hér getið þið nálgast […]
Námskeiðin í Hringsjá vorönn 2025
Við í Hringsjá bjóðum upp á fjölbreytt úrval af námskeiðum ár hvert. Hér fyrir ofan sjáið þið yfirlit yfir námskeiðin sem eru í boði þessa önnina. Ef þið smellið á linkinn hér fyrir neðan er hægt að lesa nánar um hvert og eitt námskeið (innihald námskeiðsins, hver kennir efnið ofl.) https://hringsja.is/namskeid/ Skráning á námskeiðin fer […]
Annarlok í Hringsjá
Nú fer skemmtilegri haustönn að ljúka og hér koma dagsetningar sem gott er að hafa í huga. 10. desember – Síðasti kennsludagur 11.desember – Hádegismatur með útskriftarnemendum og starfsfólki Hringsjár 16. desember (13:00-14:00)– Afhending einkunna fyrir nemendur á fyrstu og annarri önn (ráðgjafar og kennarar verða á svæðinu og geta svarað spurningum ef einhverjar eru) […]
Hvað er EKKO?
EKKO er skammstöfun fyrir einelti, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi. Síðustu vikur hefur EKKO teymi Hringsjár verið að útbúa viðbragðsáætlun við EKKO málum. Viðbragðsáætlunin á við nemendur og starfsmenn. Í áætluninni er farið yfir skilgreiningar og þá verkferla sem fara af stað í Hringsjá ef tilkynning berst um EKKO mál. Einnig unnu nemendur og […]
Vilt þú vera með á matsbraut?
Matsbraut er 1-2 mánaðar löng braut í Hringsjá. Einstaklingurinn kemur inn í lítinn hóp þar sem mikil áhersla er lögð á mætingu og virkni. Dagskráin miðar að því að styrkja sjálfsmynd þátttakenda og stuðla að jákvæðu viðhorfi til náms eða starfs. Nálgun er einstaklingsmiðuð og efnistök fjölbreytt. Nemendur geta einnig fengið einstaklingsviðtöl hjá iðjuþjálfa, náms- […]
Námskeiðin í Hringsjá þessa önnina
Við í Hringsjá bjóðum upp á fjölbreytt úrval af námskeiðum ár hvert. Hér fyrir ofan sjáið þið yfirlit yfir námskeiðin sem eru í boði þessa önnina. Ef þið smellið á linkinn hér fyrir neðan er hægt að lesa nánar um hvert og eitt námskeið (innihald námskeiðsins, hver kennir efnið ofl.) https://hringsja.is/namskeid/ Skráning á námskeiðin fer […]
Skrifstofan opnar 6. ágúst
Skrifstofa Hringsjár hefur opnað á ný eftir sumarfrí. Undirbúningur fyrir komandi önn er í fullum gangi. Kennarar mæta til starfa 15. ágúst og nýnemadagar verða 19. -20. ágúst. Kennsla hefst 23. ágúst samkvæmt stundatöflu.