Við í Hringsjá bjóðum upp á fjölbreytt úrval af námskeiðum ár hvert. Hér fyrir ofan sjáið þið yfirlit yfir námskeiðin sem eru í boði þessa önnina. Ef þið smellið á linkinn hér fyrir neðan er hægt að lesa nánar um hvert og eitt námskeið (innihald námskeiðsins, hver kennir efnið ofl.) https://hringsja.is/namskeid/
Skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu okkar og er námskeiðsgjald 22. þúsund krónur.
Sjáumst í Hringsjá.