Hringsja Logo

STÆR2AM05

Algebra, föll og mengi

Viðfangsefni áfangans eru föll, hnitakerfi, veldi og rætur, algebra og lograr með grunntölunni 10,
undirstöðuatriði mengjafræði, rauntalnakerfið, jafna fleygboga, lausnir annars stigs jafna og lausnir
ójafna. Algildi og ýmsar gerðir jafna og margliðudeiling. Í áfanganum er lagður grunnur að skipulögðum
vinnubrögðum, röksemdafærslu og nákvæmni í framsetningu við lausn verkefna í stærðfræði.