Hvað er EKKO?

EKKO er skammstöfun fyrir einelti, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi. Síðustu vikur hefur EKKO teymi Hringsjár verið að útbúa viðbragðsáætlun við EKKO málum. Viðbragðsáætlunin á við nemendur og starfsmenn. Í áætluninni er farið yfir skilgreiningar og þá verkferla sem fara af stað í Hringsjá ef tilkynning berst um EKKO mál. Einnig unnu nemendur og […]

Vilt þú vera með á matsbraut?

Matsbraut er 1-2 mánaðar löng braut í Hringsjá. Einstaklingurinn kemur inn í lítinn hóp þar sem mikil áhersla er lögð á mætingu og virkni. Dagskráin miðar að því að styrkja sjálfsmynd þátttakenda og stuðla að jákvæðu viðhorfi til náms eða starfs. Nálgun er einstaklingsmiðuð og efnistök fjölbreytt. Nemendur geta einnig fengið einstaklingsviðtöl hjá iðjuþjálfa, náms- […]

Námskeiðin í Hringsjá þessa önnina

Við í Hringsjá bjóðum upp á fjölbreytt úrval af námskeiðum ár hvert. Hér fyrir ofan sjáið þið yfirlit yfir námskeiðin sem eru í boði þessa önnina. Ef þið smellið á linkinn hér fyrir neðan er hægt að lesa nánar um hvert og eitt námskeið (innihald námskeiðsins, hver kennir efnið ofl.) https://hringsja.is/namskeid/ Skráning á námskeiðin fer […]