Annarlok í Hringsjá

Nú fer skemmtilegri haustönn að ljúka og hér koma dagsetningar sem gott er að hafa í huga.

10. desember – Síðasti kennsludagur

11.desember – Hádegismatur með útskriftarnemendum og starfsfólki Hringsjár

16. desember (13:00-14:00)– Afhending einkunna fyrir nemendur á fyrstu og annarri önn (ráðgjafar og kennarar verða á svæðinu og geta svarað spurningum ef einhverjar eru)

17.desember (14:00) – Útskriftarathöfn fyrir nemendur á 3.önn

6. -7. janúar – Nýnemadagar (einungis fyrir nýnema – dagskrá verður send á alla nýnema)

9. janúar – Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá

Starfsmenn Hringsjár þakka nemendum fyrir önnina og óska ykkur öllum gleðilegra jóla

Share the Post: