Útskrift Hringsjár
Útskrift fer fram hjá Hringsjá miðvikudaginn 17. desember.Við útskriftina ljúka nemendur námi og endurhæfingu eftir þriggja anna dvöl hjá Hringsjá. Útskriftin markar mikilvægan áfanga í vegferð nemenda og er tilefni til að fagna árangri, þrautseigju og þeirri vinnu sem hefur átt sér stað á þessum tíma. Við óskum útskriftarnemum velfarnaðar í því sem tekur við.
Opnunartími Víðsjár yfir hátíðarnar.
Mánudagur 22. des kl. 10.00 – 14.00 Þriðjudagur 23. des kl. 10.00 – 14.00 Mánudagur 29. des kl. 10.00 – 14.00 Þriðjudagur 30. des kl. 10.00 – 14.00