Samfélagsmiðlar og réttindabarátta – fræðsla og vinnustofa
Verður haldið miðvikudaginn 25. janúar frá 16:00 til 19:00 í Hringsjá, Hátún 10d.
Fræðsla um samfélagsmiðla og hvernig þitt félag getur unnið að réttindabaráttu á samfélagsmiðlum.
Leiðbeinandi: Tilkynnt síðar
Kostar 2.500 kr. á hvert námskeið.