Fjárlögin krufin – fræðsla og vinnustofa.

Verður haldið miðvikudaginn 14. sept frá 16:00 til 19:00 í Hringjsá, Hátún 10d.

Fræðsla um fjárlagaferlið, rýnt í fjárlögin, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu fyrir þitt félag.

Ágúst Ólafur Ágússton verður leiðbeinandi.

Kostar 2.500 kr. á hvert námskeið.

Skráning

    * þýðir að þú þarft að fylla út