Skráning í jóga fyrir heyrnarskerta og þá sem glíma við tinnitus/eyrnarsuð.

Notkun á heyrnartækjum sem og léleg heyrn getur valdið álagi og rangri líkamstöðu og valdið þar með þreytu og verkjum í axlir,höfði og stífini í kjálka .

Heyrnarhjálp býður uppá sérsniðið stólajóga með áherslu á höfuð og axlir undir leiðsögn Steinunnar Þórðardóttur jógakennara og sjúkraþjálfara. 

 Námskeiðið verður rittúlkað og haldið í húsnæði Hringjsjár í Hátúni 10d.

Tími: 13:30 til 14:10

Dagar: Fimmtudagar, hefst fimmtudaginn 9 febrúar n.k.

Verð: Frítt fyrir félagsmenn Heyrnahjálpar, aðrir 10.000 kr.
Vinsamlegast millifærið á eftirfarandi reikning:
Banki: 0513-26-1176
Kt.: 600169-5489

    * þýðir að þú þarft að fylla út