Úr frestun í framkvæmd

Mynd

Námskeiðið „Úr frestun í framkvæmd“

Markmið Hlutverk Í Fókus markþjálfun er að fræða, efla, hvetja, styðja og styrkja hvern þann sem glímir við erfiðleika með fókusinn sinn í lífinu hvort sem sé í einkalífi eða starfi.
Markhópur Ef þú ert tilbúin og vilt ná árangri með líf þitt þá er þetta námskeið fyrir þig.
Innihald Á námskeiðinu verður farið yfir ástæður frestunar, einkenni og afleiðingar. Einnig munu þáttakendur fá aðstoð til að draga upp mynd af draumalífi sínu, og fá verkfæri til að framkvæma.
Ávinningur Framkvæmd fylgir gleði og gæfa.
Tímasetning

Sjá nánar í yfirliti námskeiða.

Kennari Sigríður Jónsdóttir Í Fókus markþjálfi og ráðgjafi