Námskeið

Næstu námskeið fyrir starfsfólk/félagsmenn aðildarfélaga ÖBÍ

Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) stendur fyrir námskeiðum fyrir starfsfólk/félagsmenn aðildarfélaganna. Upplýsingar um námskeiðin og tímasetningu þeirra  er hægt að finna með því að smella á námskeiðin. Haldið hjá ÖBÍ í Sigtúni 42, 105 Reykjavík.

Skráningargjald er 2.500 kr. og mun krafa birtast á heimabanka þátttakanda. Ef óskað er eftir að greiðslu sé háttað á annan hátt vinsamlegast takið það fram í skilaboðum við skráningu.

Haft verður samband við alla skráða þátttakendur þegar nær dregur námskeiði.

 

Ef eitthvað er óljóst hafið endilega samband við skrifstofu Hringsjár, netfang hringsja@hringsja.is eða í síma 510-9380.

Skráðu þig hér!