Verkefni fyrir áfangann UPPT1GR02

Windows, Póstur, Leit, Office Online

Verkefni fyrir Office Online

Sækja verkefni:

  • PDF skjölin: Þau eru til að lesa. Vistaðu þau á tölvunni.
  • Onedrive skjölin: Þau eru til að vinna með. Þú þarft að vista þau á þínu Onedrive og vinna þau þar.

Skil: Prenta rafrænt í PDF skjal. Deila verkefninu og senda tengil ásamt PDF sem viðhengi.

Verkefni fyrir Tölvugrunn (UPPT1GR02)

Nr verkefnis Heiti Efni (smelltu á tengil til að sækja)
Grunnur Verkefni 1 - Heimasvæði / prentun
gr01 Heimasvæði / prentun
Grunnur Verkefni 2 - Tölvupóstur
gr02 Tölvupóstur
Grunnur Verkefni 3 - Onedrive
gr03 Onedrive kynning
Grunnur Verkefni 4 - Fingrasetning á Typing.com
gr04 Fingrasetning

Þú þarft að skrá þig í hóp hjá kennaranum með því að nota tengil hér fyrir neðan. Tengillinn fer með þig á síðuna Typing.com þar sem þér er boðið að skrá þig í hóp hjá kennaranum.

Grunnur Verkefni 5 - Google leit
gr05 Google leit
Grunnur Verkefni 6 - Word Online - Viðurkenning
gr06 Viðurkenningarskjal í Word
Grunnur Verkefni 7 - Excel Online - Stundatafla
gr07 Stundatafla í Excel
Grunnur Verkefni 8 - PowerPoint Online - Hljómsveit
gr08 Hljómsveitarkynning í PowerPoint
Grunnur Verkefni 9 - Word Online - Topp Fimm
gr09 Topp Fimm tafla í Word
Grunnur Verkefni 10 - Excel Online - Áætlun
gr10 Fjárhagsáætlun í Word
Grunnur Verkefni 11 - PowerPoint Online - Fimm fossar
gr11 Fossakynning í PowerPoint
Grunnur Verkefni 12 - Word Online - Ritgerð
gr12 Ritgerð í Word
Grunnur Verkefni 13 - Paint.net - Myndvinnsla
gr13 Myndvinnsla í Paint.net

Til að vinna þessi verkefni þarf að hafa forritið Paint.net á tölvu (ekki netforrit).  Paint.net fæst ókeypis á vefsíðunni getpaint.net (en það er líka til sölu, t.d. á Microsoft Store).