Aðstoð við að setja raunhæf markmið
Markþjálfun
Markþjálfi er með regluleg viðtöl við nemendur sem eiga erfitt með að uppfylla markmið sín, þurfa stuðning varðandi skipulag m.a. vegna ADHD og/eða þurfa að vinna með meðvirkni.
Markþjálfi býður einnig upp á heilsumarkþjálfun fyrir þá sem vilja gera breytingar á lífsstíl sínum varðandi t.d. mataræði og hreyfingu.
Markþjálfi kennir námskeiðin Úr frestun í framkvæmd, Í fókus, Heilsumarkþjálfun og Einkenni og afleiðingar meðvirkni.