Gildi

Virðing – Skilningur – Fagmennska

Starfsfólk Hringsjár starfar eftir gildunum Virðing – Skilningur – Fagmennska. Samskipti einkennast af virðingu og skilningi á aðstæðum einstaklinga í starfsendurhæfingu. Fagmennska er í öllum samskiptum og farið eftir verkferlum sem tryggja áreiðanleika og gagnsæi.