Geðheilsa og lífsgæði (geðrækt). Örfá pláss laus!

Miðvikudaginn 12. apríl fer af stað námskeiðið Geðheilsa og lífsgæði. Þar verður kenndar aðferðir til að takast á við daglegt líf með árangursríkum hætti. Námsefnið byggist m.a. á geðorðunum tíu og grunnatriðum í hugrænni atferlismeðferð. Kennari er Elsa Bára traustadóttir sálfræðingur. Örfá pláss laus!