Sóttvarnir í Hringsjá frá og með 15. nóvember

1. Fullt staðnám verður í öllum áföngum samkvæmt stundaskrá. 2. Nemendur mega vera saman í sama rými og þurfa að viðhalda 1m reglu. 3. Grímuskylda er áfram en taka má grímu niður þegar nemendur hafa sest inn í kennslustofur og þeir geta viðhaft 1m reglu. 4. Leyfilegt er að borða nestið í kennslustofum á milli…

Vetrarfrí nemenda

Kæru nemendur! Við vekjum athygli á að Hringsjá verður lokuð vegna vetrarfrís nemenda dagana 22. – 26. október. Hafið það sem allra best í fríinu og sjáumst hress miðvikudaginn 27. október!