Lokað vegna veðurs (14.02) til kl.10:40

vegna veðurs og ófærðar byrjar skólinn kl. 10:40 í dag. Íþróttir eru í fjarnámi en þau ykkar sem eru skráð í íþróttir í fyrsta tíma erubúin að fá póst frá Emil um það.

Farið varlega og fylgist með tilkynningum frá skólanum ef eitthvað breytist. Vonandi verður staðan betri upp úr kl. 10.

Leave a Reply