Sóttvarnir í Hringsjá frá og með 15. nóvember

By 13 Nov 2021November 23rd, 2021Fréttir og tilkynningar

1. Fullt staðnám verður í öllum áföngum samkvæmt stundaskrá.

2. Nemendur mega vera saman í sama rými og þurfa að viðhalda 1m reglu.

3. Grímuskylda er áfram en taka má grímu niður þegar nemendur hafa sest inn í kennslustofur og þeir geta viðhaft 1m reglu.

4. Leyfilegt er að borða nestið í kennslustofum á milli kennslustunda (nema ekki í tölvustofu)

5. Miðrými verður ferðarými þannig að þar á ekki að safnast saman.

Leave a Reply