Efni fyrir nemendur

GeoGuessr

Skoða/prófa GeoGuessr.com: Smelltu hér til að skoða

Áskorun 1 (5 mín. hámark á hverjum stað): Smelltu hér til að taka þessari áskorun

Áskorun 2 (bara Ísland): Smelltu hér til að byrja

Verkefni fyrir námskeiðið Tölvur 1

Verkefnin eru í möppunni Tölvur 1. Mappan er í ZIP pakka sem þarf að sækja (hala niður). Síðan þarf að opna pakkann og draga möppuna út úr honum.

Leiðbeiningar

Mynd af ZIP pakka
  1. Smelltu á myndina eða hér til að sækja pakkann.
  2. Opnaðu svo pakkann og dragðu möppuna Tölvur 1 út úr honum. Settu hana á Skjáborðið (Desktop) eða annan aðgengilega stað.
Mynd af möppu dregin úr úr ZIP pakka

  

Vefsíður með fleiri æfingum fyrir námskeiðið Tölvur 1

Grunnæfingar með mús

Hreyfa músina Smella Hægrismella Tvísmella Músarhjólið

Fleiri æfingar með músina


Smelltu á myndina til að sækja æfingarnar.

Æfingar með lyklaborðið


Smelltu á myndina til að sækja æfingarnar.

Verkefni fyrir námskeiðið Tölvur 2

Verkefnin eru í möppu Tölvur 2. Mappan er í pakka sem þú getur sótt með því að smella hér.

Eftir að pakkinn er sóttur þarf að opna hann (tvísmella á hann) og draga út möppuna Tölvur 2. Dragðu hana út á Skjáborðið (Desktop).

Einstök verkefni á Onedrive

Smelltu á tengil til að opna skjalið í vefsíðu. Smelltu svo á Add to OneDrive til að vista skjalið á OneDrive hjá þér. Veldu eða búðu til möppu fyrir hvern hóp verkefna.

Word 1Word 2ExcelPowerPoint
101 Feitletra o.fl. 201 Skjalið - Pappírsstærð Excel kynning Kynning á PowerPoint
102 Leturgerðir 202 Skjalið - Prentstefna 01 Eyðublað - Lausn 02office2013
103 Leturstærð 203 Skjalið - Spássíur 02 Skráning - lausn 03proflestur
Mozart hljóðskrá
104 Leturlitur 204 Skjalið - Síðuhaus og fótur 03 Komuspjald - lausn 04simar
Lag4 hljóðskrá
105 Efnisgreinar - Stilling 205 Aðferðir - Færa 04 Kvittun - lausn 05kolvetni
Myndin Kolvetni
106 Efnisgreinar - Línubil 206 Aðferðir - Afrita 05 Snið hólfa Unnið með form
107 Efnisgreinar - Millibil 207 Aðferðir - Stærð mynda 06 Innsláttur PowerPoint Online dæmi
108 Efnisgreinar - Áherslumerki 208 Aðferðir - Leita og breyta 07 Formúlur
109 Efnisgreinar - Inndráttur 209 Aðferðir - Stílsnið Excel kynning
110 Almennt verkefni 210 Aðferðir - Setja inn
111 Sjónpróf (leturstærð) Yfirlit skipana í Word Online
112 Ýmislegt
113 Aukaverkefni
114 Setja inn myndir

Fleiri valkostir á OneDrive

Netkennsla á Microsoft Office hugbúnað

Office Training Centre hjá Microsoft

Windows 8

Mynd af Windows lyklinum

Windows lykillinn er mikið notaður sem flýtilykill í Windows 8 og 10.
Hér er PDF skjal með yfirliti yfir flýtiaðferðirnar: Windows lykillinn í Windows 8 og 10.

Síða með tenglum fyrir tölvukennsluna

Smelltu til að fara á síðuna.


Ýmsar vefsíður fyrir byrjendur

Til að æfa músina.

Byrjendur þurfa að æfa sig með músina og læra að umgangast glugga, hnappa og fleiri tæki sem eru notuð í forritum og á vefsíðum.

Hér er vefsíða með tengla á aðgengilegt efni á vefsíðum:

Smelltu hér: nam.is/byrjendur

Krossgáta: Íslenskir bæir

Yahoo Games - Bouncing Balls

Yahoo Games - Gems Twist

Yahoo Games - Pool Practice

Yahoo Games - Chicken Invaders

Yahoo Games - All In One Solitaire


Ýmis kennsluvefir sem tengjast tölvunotkun

Khan Academy er vefur með ókeypis kennslu (á ensku) í fjölmörgum greinum.

Code.org er heimasíða átaks í að fá börn, unglinga og forvitna til að prófa forritun.

W3Schools.com er vefur með yfirlit og æfingar í öllu sem tengist vefsíðugerð.


Stoðkennarinn

Stoðkennarinn er vefur með gagnvirku námsefni í íslensku, stærðfræði, ensku, tölvugreinum o.fl.

Til að fá aðgang að Stoðkennaranum þarf að kaupa áskrift. Nemendur í fullu námi hjá Hringsjá hafa aðgang að öllu efni á Stoðkennaranum til að styðja við nám sitt í Hringsjá.

Veffang: stodkennarinn.is


Vélritun

Typingweb.com er ítarlegur vefur á ensku með vélritunaræfingum og leiðbeiningum um fingrasetningu. Hægt er að velja íslenskt lyklaborð og bætast þá séríslensku stafirnir í æfingarnar. Frá og með vorönn 2014 er Hringsjá að gera tilraun með að nota þennan vef fyrir vélritunarkennslu í stað gamla Ritfinns. Athugaðu að skrá þig sem notanda til að æfingarnar varðveitist. Kennarar geta valið kennaraaðgang og stofnað notendur og hópa.

Veffang: typingweb.com

Sense-lang er vefur á íslensku með vélritunaræfingum og leiðbeiningum um fingrasetningu. Einnig nokkra vélritunarleiki.

Veffang: sense-lang.org/typing/icelandic.php

Fingrafimi er vefforrit hjá Námsgagnastofnun. Það er stílað inn á yngri notendur, en hentar ágætlega byrjendum á öllum aldri.

Veffang: http://vefir.nams.is/fingrafimi


Timarit.is

Timarit.is

er stafrænt safn sem veitir aðgang að milljónum myndaðra blaðsíðna á stafrænu formi af þeim prentaða menningararfi sem varðveittur er í blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi.

Veffang: http://timarit.is


Ensk stafsetning

Jspell.com er vefur sem býður upp á leiðréttingar á stafsetningu fyrir ensku og fleiri mál.

Ábending: Til að nota vefinn fyrir t.d. tölvupóst þarf að afrita enska textann á jspell síðuna, láta síðuna athuga stafsetninguna og koma með leiðréttingar og afrita textann svo til baka á upphaflega staðinn.

Veffang: http://www.jspell.com/public-spell-checker.html


Rasmus

Rasmus er vefur með námsefni í stærðfræði, tölvulæsi o.fl.

Veffang: rasmus.is


Hvar.is

Hvar.is er vefur landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Aðgangurinn er ókeypis fyrir notendur á Íslandi.

Veffang: hvar.is


Snara.is

Snara.is er vefbókasafn sem gefur aðgang að ýmsum vefbókum. Þetta er áskriftarvefur, en talsvert af efninu er aðgengilegt án endurgjalds, t.d. kortabókin og beygingarlýsingar íslenskra orða.

Veffang: snara.is


Gegnir.is

Gegnir er bókasafnsvefur sem gefur upplýsingar um bækur sem eru til í bókasöfnum á Íslandi.

Veffang: gegnir.is


Edx.org

Edx.org er vefur með háskólakúrsa (á ensku)

Helstu háskólar Bandaríkjanna (Harvard, MIT, Berkeley, Cornell o.fl.) eru með kúrsa þarna. Í janúar 2015 voru 409 kúrsar í boði!

Dæmi um kúrs er The Science of Happiness


Udacity.com

Udacity.com er vefur með háskólakúrsa (á ensku) í greinum sem tengjast upplýsingatækni.

Flest er ókeypis en það er líka hægt að kaupa sér aðstoð við námið.

Hringsjá náms– og starfsendurhæfing, Hátúni 10d, 105 Reykjavík
Sími: 510 9380 Tölvupóstur: hringsja@hringsja.is

Opnunartími Hringsjár er mánudaga-fimmtudags frá kl. 8:30-12:00 og 12:30-15:30,
en á föstudögum frá kl. 8:30-12:00.