Námskeið Hringsjár á vorönn 2018

Staðsetning: Námskeiðin eru haldin í aðalbyggingu Hringsjár að Hátúni 10d (innst í götunni, ekið framhjá öllum stóru blokkunum)

Verð námskeiða: Námskeiðsgjaldið er kr. 15.000 sem greiðist í upphafi námskeiðs.

Yfirlit námskeiða
Smelltu á heiti til að fá lýsingu
Tími Skipti Dags Dags Dags Dags Dags Dags Dags Dags Dags Dags
janúar Í fókus - að ná fram því besta með ADHD 10:30-12:30 5 22.01 23.01 24.01 25.01 26.01 Mánudag til föstudags
jan.-feb. Bókfærsla og tölvubókhald** 14:30-16:30 10 16.01 18.01 23.01 25.01 30.01 01.02 06.02 08.02 13.02 14.02 Þriðjudaga og fimmtudaga (ath. einn miðv.dagur)
jan.-feb. Aukin vellíðan 14:30-16:30 8 16.01 18.01 23.01 25.01 30.01 01.02 06.02 08.02 Þriðjudaga og fimmtudaga
jan.-feb. Úr frestun í framkvæmd 10:30-12:30 5 29.01 30.01 31.01 01.02 02.02 Mánudag til föstudags
febrúar Sjálfsumhyggja 10:30-12:30 5 05.02 06.02 07.02 08.02 09.02 Mánudag til föstudags
feb.-mars Bókfærsla og tölvubókhald 14:30-16:30 10 20.02 22.02 27.02 01.03 06.03 08.03 13.03 15.03 20.03 22.03 Þriðjudaga og fimmtudaga
feb.-mars Styrkleikar og núvitund 14:30-16:30 10 20.02 22.02 27.02 01.03 06.03 08.03 13.03 15.03 20.03 22.03 Þriðjudaga og fimmtudaga
feb.-mars Tölvur 14:30-16:30 10 20.02 22.02 27.02 01.03 06.03 08.03 13.03 15.03 20.03 22.03 Þriðjudaga og fimmtudaga
mars Einkenni og afleiðingar meðvirkni (ath. breytta daga) 10:30-12:30 5 05.03 06.03 07.03 08.03 09.03 Mánudag til föstudags
mars Í fókus - að ná fram því besta með ADHD 10:30-12:30 5 12.03 13.03 14.03 15.03 16.03 Mánudag til föstudags
mars Sjálfsumhyggja 10:30-12:30 5 19.03 20.03 21.03 22.03 23.03 Mánudag til föstudags
apríl Úr frestun í framkvæmd 10:30-12:30 5 09.04 10.04 11.04 12.04 13.04 Mánudag til föstudags
apríl Heilsumarkþjálfun 10:30-12:30 4 17.04 18.04 20.04 23.04 Frá þriðjudegi til mánudags**
apr.-maí Tök á tilverunni 14:30-16:30 10 10.04 12.04 17.04 18.04 24.04 26.04 02.05 03.05 08.05 09.05 Þriðjudaga, miðv.daga, fimmtudaga
apr.-maí Tölvubókhald og Excel 14:30-16:30 10 10.04 12.04 17.04 18.04 24.04 26.04 02.05 03.05 08.05 09.05 Þriðjudaga, miðv.daga, fimmtudaga
apr.-maí Aukin vellíðan 14:30-16:30 8 10.04 12.04 17.04 18.04 24.04 26.04 02.05 03.05 08.05 09.05 Þriðjudaga, miðv.daga, fimmtudaga
apr.-maí Fjármál 10:30-12:30 5 23.04 25.04 27.04 30.04 02.05 Mánud., miðvikud., föstud.
maí-júní Styrkleikar og núvitund 10:00-12:00 9 22.05 23.05 24.05 25.05 28.05 29.05 30.05 31.05 01.06 Daglega frá þriðjudegi
maí-júní Tölvur 10:00-12:00 9 22.05 23.05 24.05 25.05 28.05 29.05 30.05 31.05 01.06 Daglega frá þriðjudegi
maí-júní Tölvubókhald og Excel 10:00-12:00 9 22.05 23.05 24.05 25.05 28.05 29.05 30.05 31.05 01.06 Daglega frá þriðjudegi
maí-júní Í fókus - að ná fram því besta með ADHD 10:00-12:00 5 28.05 29.05 30.05 31.05 01.06 Daglega frá þriðjudegi
* Frávik í febrúar: Á námskeiðinu Bókfærsla og tölvubókhald er kennt miðvikudaginn 14.02 í stað 15.02.
** Frávik í apríl/maí: Á námskeiðunum sem byrja 10.04 er kennt á miðvikudögum nema 11.04 (fyrstu vikuna, sjá töfluna). Ekki er kennt 19.4 (sumardaginn fyrsta).