Þriggja anna vetrarnámið

Nýir nemendur eru teknir inn tvisvar á ári: á haustin og aftur um áramót. Vetrinum er skipt í tvær annir: Haustönn, sem stendur frá ágústlokum til loka desember, og vorönn, sem stendur frá byrjun janúar til loka maí.

Áfangalýsingar

Hluti af starfsemi Hringsjár (auk annarra endurhæfingarúrræða) er kennsla hefðbundinna skólaáfanga. Hér má sjá áfangana í hinum ýmsu námsgreinum og lýsingar á innihaldi þeirra.

Yfirlit yfir námsgreinarnar má finna neðst á þessari síðu.

Skóladagatalið

Skóladagatal Hringsjár

Skóladagatalið 2018-19 (PDF skjal Tákn fyrir PDF skjöl).

Hver einstaklingur má gera ráð fyrir 4 - 6 kennslutímum á dag.

Kennt er frá 8:50 til 14:00 fimm daga vikunnar á venjulegum starfstíma skóla.

Yfirleitt er unnið í 10 til 20 manna hópum eftir viðfangsefni en einnig veitt einstaklingsaðstoð ef þurfa þykir.

Sífellt hærra hlutfall nemenda hefur farið í frekara nám eftir veru í Hringsjá. Viðkomandi skólar hafa þá metið til eininga það námsefni sem nemandinn hefur lokið með viðunandi árangri. Góð samvinna hefur verið við framhaldsskólana um námsmat.

Stundatöflur hópa á haustönn 2018

Athugið: Þetta eru almennar töflur fyrir hópana. Einstakir nemendur geta haft sértöflur.
Stundatöflu hvers og eins má sjá í Innunni á inna.is

Hér fyrir neðan er hægt að sækja stundatöflur hópa(PDF skjöl Tákn fyrir PDF skjöl):

Hópur 1a Hópur 1b Hópur 2a Hópur 2b Hópur 3a Hópur 3b
Mynd af stundatöflu 1a
Tákn fyrir PDF skjöl
Mynd af stundatöflu 1b
Tákn fyrir PDF skjöl
Mynd af stundatöflu 2a
Tákn fyrir PDF skjöl
Mynd af stundatöflu 2b
Tákn fyrir PDF skjöl
Mynd af stundatöflu 3a
Tákn fyrir PDF skjöl
Mynd af stundatöflu 3b
Tákn fyrir PDF skjöl

Ath. Til að opna PDF skjöl þarf að hafa Acrobat Reader forritið í tölvunni. Þú getur sótt það með því að smella á þennan tengil:

Tákn fyrir Adobe Reader

Fög og stundafjöldi:

Fög merkt * eru kennd í hálfa önn.

1. önn
FagStundir
Íslenska6
Enska4
Stærðfræði4
Upplýsingatækni4
Námstækni2
Lífsleikni2
Leiklist2*
Fjármál2*
HAM2
Heilsuefling (val)2
  
Samtals26 - 29
2. önn
FagStundir
Íslenska4
Enska4
Stærðfræði4
Félagsfræði2
Upplýsingatækni4
Náms- og starfsfræðsla2
Bókhald4
Myndlist2
Heilsuefling2
  
Samtals28 - 31
3. önn
FagStundir
Íslenska4
Enska4
Félagsfræði2
Stærðfræði4
Upplýsingatækni     4
Bókhald (val)4
Heilbrigðisfræði (val)4
Náms- og starfsfræðsla2*
Tjáning2*
Sálfræði2
Heilsuefling2
  
Samtals27 - 30

Hringsjá náms– og starfsendurhæfing, Hátúni 10d, 105 Reykjavík
Sími: 510 9380 Tölvupóstur: hringsja@hringsja.is

Opnunartími Hringsjár er mánudaga-fimmtudags frá kl. 8:30-12:00 og 12:30-15:30,
en á föstudögum frá kl. 8:30-12:00.